facebook-icon
logo1_svart_radgjof

Straumlínustjórnun er aðferðafræði til að móta rekstrarstefnu sem endurspeglar gildi og viðskiptastefnu fyrirtækis. Straumlínustjórnun felur í sér sérstaka fyrirtækjamenningu þar sem virði vöru eða þjónustu ávallt skilgreint út frá upplifun viðskiptavina og leggur áherslu á þróun starfsfólks, aukna flæðiskilvirkni, skipulagðari starfshætti, útrýmingu sóunar, betri samskipti, teymisvinnu og stöðugar umbætur.

 

 

Viltu eyða sóun í þínu fyrirtæki?

Viltu sjá til þess að viðskiptavinir fái meira fyrir minna?

Viltu gera fyrirtækið þitt samkeppnishæfara?

Viltu skapa meira virði fyrir viðskiptavini?

 

 

 

 

 

Hversu mikilvæg er ánægja viðskiptavina fyrir þig?

skapaðu meira virði með Straumlínustjórnun